03.05.2012
Fyrstu umferð mótsins er lokið og ljóst hvaða lið lenda saman á föstudagsmorgni. Fjórir leikir verða kl. 9.00 og þrír kl. 11.30.
03.05.2012
Þremur leikjum er lokið, fjórir hefjast núna kl. 20.30.
03.05.2012
Liðsstjórar eru minntir á að ganga frá þátttökugjaldi fyrir lið sín í Ice Cup.
03.05.2012
Dregið var til fyrstu umferðar Ice Cup á opnunarhófinu í gærkvöldi.
02.05.2012
Níunda alþjóðlega Ice Cup krullumótið verður sett í kvöld kl. 21.00.
01.05.2012
Krullufólk er velkomið til vinnu við svellið og búnað í allan dag. Verkleg kennsla við ísgerð, umhirðu steina og fleira. Stutt námskeið eða spjall um kl. 20 (breyttur tími).
29.04.2012
Nú er ýmislegt að skýrast varðandi fyrirkomulagið á Ice Cup. Liðsstjórar og aðrir þátttakendur eru beðnir um að kynna sér vel allar upplýsingar um framkvæmd mótsins.
29.04.2012
Alþjóðlega krullumótið Ice Cup fer fram í Skautahöllinni á Akureyri um komandi helgi, 3.-5. maí. Krulludeildin hefur því svellið alveg fyrir sig frá sunnudagskvöldi, 29. apríl, til að undirbúa það fyrir mótið.
26.04.2012
Góður árangur fyrr í mótinu dugði til að halda forystunni. Sótt að forystusauðnum í lokaumferðunum.
25.04.2012
Hápunktur og lok krulluvertíðarinnar nálgast. Ice Cup, alþjóðlega krullumótið, verður haldið dagana 3.-5. maí í Skautahöllinni á Akureyri. Tólf Bandaríkjamenn og einn Skoti á leið til landsins.