Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, 4. apríl 2012

Afmælis- og árshátíð Skautafélags Akureyrar, allar deildir, félagsmenn og iðkendur fæddir ´99 og eldri.

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið örugg í úrslit

Mammútar deildarmeistarar. Víkingar og Fálkar einnig með tryggt sæti í úrslitakeppninni.

Íslandsmótið í krullu: Áttunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 12. mars, fer fram áttunda og næstsíðasta umferð deildarkeppni Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Spennandi lokaumferðir framundan

Mammútar öruggir í úrslitin, Fálkar og Víkingar mjög líklegir. Fjögur lið til viðbótar berjast um að fá sæti eða aukaleik um sæti í úrslitunum.

Íslandsmótið í krullu: Sjöunda umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 5. mars, fer fram sjöunda umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Mammútar efstir

Mammútar tylltu sér á toppinn í Íslandsmótinu með sigri í sjöttu umferðinni á meðan Víkingar sátu yfir. Þrjár umferðir eftir og stefnir í harða keppni um sæti í úrslitum.

Meðaljóninn í krullu

Fjallað verður um krullu í íþróttaþættinum 360 gráður á þriðjudagskvöld.

Íslandsmótið í krullu: Sjötta umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 27. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins í krullu.

Íslandsmótið í krullu: Feðgar á toppinn

Mammútar og Víkingar efstir með fjóra vinninga á Íslandsmótinu. Fyrirliðar liðanna eru feðgarnir Gísli Jón Kristinsson og Jens Kristinn Gíslason.

Íslandsmótið í krullu: Fimmta umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 20. febrúar, fer fram fimmta umferð Íslandsmótsins í krullu.