Akureyrarmótið: Riðlakeppninni lokið

Mammútar, Skytturnar, Víkingar og Garpar í undanúrslit.

Akureyrarmótið: Frestaðir leikir

Mánudagskvöldið 17. október leika Víkingar og Garpar annars vegar og Skytturnar og Svartagengið hins vegar.

Akureyrarmótið: Mammútar og Garpar efstir

Mammútar og Garpar hafa þegar tryggt sér sæti í undaúrslitum Akureyrarmótsins.

Akureyrarmótið: Leikir 3. umferðar

Þriðja umferð riðlakeppni Akureyrarmótsins í krullu fer fram mánudagskvöldið 10. október.

Tvímenningur - æfing og upprifjun í kvöld

Framundan er mót í tvenndarleik eða tvímenningi (Mixed Doubles). Reglurnar verða rifjaðar upp í kvöld.

Krulla í beinni

Mót í mótaröðinni Curling Champions Tour í Basel um næstu helgi. Beint í tölvuna þína!

Akureyrarmótið: Þátttökugjald

Liðsstjórar eru minntir á að sjá til þess að lið þeirra greiði þátttökugjaldið í Akureyrarmótinu.

EM í krullu: Tap í lokaleiknum

Litháar kjöldrógu okkar menn í lokaumferðinni. Ísland endaði í fjórða sæti C-keppninnar.

EM í krullu: Magnaður sigur á Pólverjum

Ísland áfram í 2.-4. sæti. Fyrsta tap Pólverja.

Akureyrarmótið: Úrslit 2. umferðar

Mammútar með tvo sigra í B-riðli. Óljós staða í A-riðli vegna frestaðra leikja.