Krulludagar: Nóg af lausum tímum

Krullufólk sem ætlar að taka þátt í Ice Cup er hvatt til að nýta sér svellið fram að móti.

Vinnukvöld í Skautahöllinni

Krullufólk er hvatt til að mæta í Skautahöllina síðdegis og/eða í kvöld og hjálpast að við að undirbúa fyrir Krulludaga og Ice Cup.

Marjomótið: Mammútar unnu

Mammútar sigruðu Víkinga í úrslitaleik mótsins. Skytturnar unnu Riddara í leik um bronsið.

Marjomótið: Úrslitaleikirnir í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 18. apríl, fara fram úrslitaleikir um sæti í Marjomótinu. Sigurlið riðlanna leika um gullverðlaun, liðin í 2. sæti riðlanna um bronsverðlaun og svo koll af kolli um öll sæti mótsins.

Ice Cup: Líður að lokum skráningarfrests

Skráningarfrestur á Ice Cup rennur út 22. apríl. Liðsstjórar eru beðnir um að staðfesta skráningu og liðsskipan.

Marjomótið: Gísli og Jens leika til úrslita

Víkingar og Mammútar í úrslit, Skytturnar og Riddarar leika um bronsið.

Marjomótið: 3. umferð

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 13. apríl, fer fram þriðja og síðasta umferð í riðlakeppni Marjomótsins.

Marjomótið: Úrslit 2. umferðar

Víkingar, Riddarar, Mammútar og Skytturnar sigruðu í leikjum kvöldsins.

Marjomótið: 2. umferð

Í kvöld fer fram önnur umferð í riðlakeppni Marjomótsins.

Marjomótið: Dregið í riðla og keppni hafin

Mikið um stórar tölur í fyrstu umferðinni. Svellið undarlegt í meira lagi.