Nýársmót Krulludeildar

Karlar og konur, vanir og óvanir halda áfram að krulla, Nýársmótið í fullum gangi og vonandi enn fullt af konum að koma í fyrsta, annað, þriðja, fjórða...

Nýársmót Krulludeildar og "Á svellið stelpur!"

Nýársmótið heldur áfram - og átakið "Á svellið stelpur!"

Þorramót í krullu

Laugardagskvöldið 22. janúar stendur Krulludeildin fyrir opnu móti - Þorramóti í krullu.

Nýársmótið: Fámennt í þriðju umferðinni

Tveir leikir fóru fram í Nýársmótinu í kvöld.

Nýársmót Krulludeildar: Ólafur Hreinsson á toppinn

Ófærð hafði áhrif á þátttökuna í annarri umferð mótsins.

Nýársmót Krulludeildar og "Á svellið stelpur!"

Í kvöld verður nóg um að vera á svellinu í Skautahöllinni.

Nýársmótið: Stórir sigrar

Garpar skelltu Mammútum, nýliðar upplifðu stóran sigur.

Nýársmót Krulludeildar - upphitun fyrir Íslandsmótið

Nýársmót Krulludeildar hefst miðvikudagskvöldið 5. janúar.

Krullumaður ársins: Jens Kristinn Gíslason

Jens Kristinn Gíslason var í gær heiðraður sem krullumaður ársins 2010.

Áramótamótið - Léttfeti sigraði

Góð þátttaka, góð stemning, gott mót.