Gimli Cup: Þrjú lið efst og jöfn

Víkingar unnu Garpa í toppslag fimmtu umferðar. Fálkar komnir að hlið þeirra á toppnum.

Gimli Cup: Fimmta umferð

Fimmta umferð Gimli Cup fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 22. nóvember.

Ice Cup og Krulludagar

Krulludagar verða haldnir í fyrsta skipti í vor til að fagna 15 ára afmæli Krulludeildar SA. Endapunktur Krulludaga verður alþjóðlega krullumótið Ice Cup sem fer fram 5.-7. maí.

Gimli Cup: Þátttökugjald

Liðin í Gimli Cup eru minnt á að greiða þátttökugjaldið, 7.000 krónur á lið.

Gimli Cup: Úrslit úr frestuðum leikjum

Fífurnar unnu Víkinga og Riddarar unnu Skytturnar í frestuðum leikjum úr þriðju umferð.

Gimli Cup: Frestaðir leikir

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 17. nóvember, fara fram tveir frestaðir leikir úr 3. umferð Gimli Cup.

Gimli Cup: Garpar efstir

Garpar komust á toppinn í Gimli Cup í kvöld með góðum sigri á Fífunum.

Gimli Cup: Fjórða umferð

Fjórða umferð Gimli Cup fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 15. nóvember.

Beinar útsendingar um helgina

Fyrir krullufólk og aðra áhugasama sem vilja horfa á krulluleiki eru bæði í boði beinar útsendingar á netinu og upptökur frá ýmsum mótum.

Gimli Cup: 3. umferð

Aðeins einn leikur fór fram í þriðju umferð Gimli Cup í kvöld. Leik Víkinga við Fífurnar og leik Riddara við Skytturnar var frestað.