Evrópumótið í krullu: Úrslitaleikirnir á netinu

Evrópumótinu í krullu lauk í Champery í Sviss í gær.

Á svellið stelpur - konur krulla

Nýtt ár, nýjar konur á svellið! Krulludeild Skautafélags Akureyrar hyggur á átak til að fjölga konum í íþróttinni.

Val á krullumanni ársins

Nú er komið að því að krullufólk velji leikmann ársins úr sínum röðum og verður tekin upp ný aðferð við valið.

Bikarmótið: Fálkar og Garpar í úrslit

Fálkar og Garpar unnu leiki sína í undanúrslitum Bikarmótsins.

Bikarmót Krulludeildar - undanúrslit

Undanúrslit Bikarmóts Krulludeildar fara fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 8. desember.

Aðventumót Krulludeildar - 3. og 4. umferð

Þriðja og fjórða umferð Aðventumóts Krulludeildar fara fram í kvöld, miðvikudagskvöldið 8. desember ef nægilega margir þátttakendur verða (lágmark 4).

Bikarmótið: Fálkar og Mammútar áfram

Fálkar og Mammútar unnu leiki sína í fyrstu umferð Bikarmótsins.

Bikarmót Krulludeildar - 1. umferð

Fyrsta umferð Bikarmóts Krulludeildar fer fram í kvöld, mánudagskvöldið 6. desember.

Aðventumótið - Rúnar og Sigfús byrja með stæl

Fyrstu tvær umferðirnar í Aðventumótinu fóru fram í kvöld.

Aðventumótið í krullu - fyrstu umferðir í kvöld

Í kvöld hefst Aðventumót Krulludeildar. Mótið er opið öllum, nóg að mæta í Skautahöllina kl. 21 til skráningar.