Áramótamótið 29. desember

Hið árlega og skemmtilega Áramótamót er næst á dagskrá krullufólks.

Bikarmót Krulludeildar - dálítil tölfræði

Þó svo ekki hafi verið litið um öxl fyrir Bikarmót Krulludeildar í þetta sinn þýðir það ekki að tölfræðin sé ekki í vinnslu. 

Jólafrí

Krullufólk er komið í jólafrí.

Aðventumótinu lokið

Nefndarmenn í mótsnefnd - þeir Haraldur Ingólfsson, Rúnar Steingrímsson og Jens Gíslason - röðuðu sér í þrjú efstu sætin. Grunsemdir uppi um að mótanefndin hafi hannað reglurnar út frá eigin hagsmunum!

Ísland upp um eitt sæti

Alþjóða krullusambandið hefur gefið út styrkleikalista fyrir árið 2010.

Bikarmótið: Myndband úr úrslitaleiknum

Lokamínútur úrslitaleiks Bikarmótsins voru teknar upp á myndband sem nú er búið að klippa saman.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu eftir sigur á Fálkum, 9-8, í framlengdum leik.

Bikarmótið: Ævintýralegur sigur Garpa!

Garpar eru bikarmeistarar í krullu 2010 eftir sigur á Fálkum, 9-8 í framlengdum leik.

Aðventumótið: Úrslit þriðju og fjórðu umferðar

Aðeins fimm leikmenn mættu til leiks í Aðventumótinu í kvöld.

Krullumaður ársins - atkvæðaseðill

Mánudagskvöldið 13. desember fer fram kosning um krullumann ársins.