Styttist í Evrópumótið

Keppni í C-flokki Evrópumótsins í krullu hefst föstudaginn 24. september.

Akureyrarmótið. 7 lið tilkynntu þátttöku.

Sjö lið tilkynntu þátttöku í Akureyrarmótinu sem hefst á mánudag.

Akureyrarmótið hefst 27.september

Fyrsta mót tímabilsins hefst mánudaginn 27. september. Liðsstjórar eru beðnir að tilkynna lið sín sem fyrst til að auðvelda undirbúning. Þeir sem eru ekki komnir í lið geta sent póst á Hallgrím formann hallgrimur@isl.is og látið vita.

Curling Champions Tour í beinni

Baden Masters fer fram helgina 10.-12. september og hægt er að horfa á mótið í beinni á netinu.logo_curling_champions_tour_120

Fjör í fyrsta krullutíma tímabilsins

Framhaldsskólinn á Húsavík í heimsókn í fyrsta krullutímanum.  

Fyrsti krullutíminn mánduaginn 30. ágúst.

Aðstoð óskast í fyrsta krullutímanum á mánudag.

Krulla um borð í skemmtiferðaskipi

Hefur einhver áhuga á að spila krullu á skemmtiferðaskipi? Í boði er "Pebble the Sea, Curling Cruise" 24. apríl til 1. maí 2011.

Svellið til leigu um helgina

Ef einhverjir hafa áhuga þá er hægt að leigja svellið á laugardag frá kl.16:15 til 23:00 eða sunnudag frá 16:15 til 21:00.

Fyrsta krulluæfing 30. ágúst.

Fyrsti tími krulludeildar er mánudagskvöldið 30. ágúst. Sami tími og venjulega kl. 20.00.-

Evrópumótið: Sjö þjóðir í C-flokki

Tyrkir senda lið til leiks í fyrsta skipti. Ísland leikur a.m.k. 6 leiki.