Ice Cup: Lærður ísgerðarmaður að störfum

Einn Rússi kominn, tveir í Kaupmannahöfn. Þrjár bandarískar á flugi frá Boston til... Glasgow.
Fagmaður verður að verki við ísgerð í Skautahöllinni í dag og er krullufólk hvatt til að koma, sjá og læra réttu handtökin.

Ice Cup: Reglur, leikjadagskrá og viðburðir

Undirbúningur fyrir Ice Cup er á lokastigi. Reglur mótsins liggja fyrir (með fyrirvara þar sem enn eru fimm erlendir keppendur á leið til landsins og ekki öruggt um komutíma).

Ice Cup: Óvissa um flug

Vegna óvissu um flug verður keppnisfyrirkomulag Ice Cup ekki kynnt fyrr en ljóst er hvort allir erlendu þátttakendurnir komast til landsins.

Ice Cup: Þátttökugjald

Talnavíxl varð í fyrri frétt, hér er leiðrétt reikningsnúmer vegna þátttökugjalds: 0302-13-301232, kt. 590269-2989

Ice Cup: Opnunarhóf

Opnunarhóf Ice Cup fer fram í Rub 23 (þar sem Friðrik V var áður) á miðvikudagskvöld og hefst kl. 20.00 (ath. breyting frá fyrri frétt). Liðsstjórar eru beðnir um að sjá til þess að allir liðsmenn fái þessar fréttir.

Ice Cup: Eitt lið hætt við út af truflunum á flugsamgöngum

Eyjafjallajökull er enn helsta áhyggjuefni krullufólks í sambandi við þátttökuna í Ice Cup.

Ice Cup: Gosið hefur undarlegar afleiðingar

Gosið í Eyjafjallajökli hefur eða gæti haft áhrif á ferðir þeirra sem eru að koma á Ice Cup. Enn standa þó vonir til þess að allir komist til landsins.

Ice Cup: Þátttökugjald og skráning á lokahóf

Frestur til að greiða þátttökugjaldið á Ice Cup er miðvikudagurinn 28. apríl. Greiða þarf fyrir heilt lið í einu.

Rúmlega áttræð á HM 50+, ýmsir í hremmingum vegna gosöskunnar

Rúmlega áttræð kona keppir fyrir Bandaríkin á HM eldri leikmanna. Hóf að leika krullu um fimmtugt. 

Pressan birtir skondna frétt af "þverskurði íslenskra karlmanna"

Landslið Íslands í krullu 2007 er notað af nýnasistum á bandarískum spjallvef sem dæmi um þverskurð hins íslenska, lítt blandaða, hvíta kynstofns.