Ísland á EM þrátt fyrir forföll í liði Íslandsmeistaranna

Ísland hefur skráð lið til leiks í C-keppni Evrópumótsins sem fram fer í Skotlandi í september.

Aðalfundur Krulludeildar: Hagnaður af rekstri, stjórnin endurkjörin

Aðalfudur Krulludeildarinnar fór fram í Skautahöllinni mánudagskvöldið 17. maí.

Þrír litlir Mammútar

Liðsmenn Mammúta voru ekki bara iðnir við að spila krullu í vetur. 

Upplýsingar og boð á erlend mót

Reglulega berast okkur boð og auglýsingar um krullumót erlendis, svipuð og Ice Cup. Hér eru upplýsingar um nokkur.

Aðalfundur krulludeildar

Aðalfundur krulludeildar verður haldinn í skautahöllinni mánudaginn 17. maí. kl. 20:00

Grein: Um krullureglur og keppnisfyrirkomulag

Meðfylgjandi er grein skrifuð af Haraldi Ingólfssyni, í eigin nafni, þar sem fjallað er almennt um keppnisfyrirkomulag í tengslum við reynsluna af Ice Cup, og farið yfir rök með og á móti mismunandi útfærslum.

Ice Cup: Skotarnir sigruðu

Skoska liðið Whisky Macs sigraði Confused Celts í úrslitaleik.

Ice Cup: Undanúrslit

Undanúrslit mótsins hófust með fjórum leikjum klukkan 9 í morgun og var svo fram haldið með öðrum fjórum leikjum sem byrjuðu upp úr hálftólf. Það verða Confused Celts og Whisky Macs sem leika til úrslita um aðalverðlaun mótsins en Strympa og Moscow um bronsið.

Ice Cup: Úrslit í D-riðli

Skoska liðið Whisky Macs vann alla leiki sína í D-riðlinum.

Ice Cup: Úrslit í C-riðli

Þrjú lið urðu efst og jöfn með 2 sigra í C-riðlinum. Moscow náði efsta sætinu á árangri í skotkeppni.