Ice Cup: Úrslit, föstudagur fyrir hádegi

Átta lið hófu leik í morgunsárið og svo önnur átta klukkan hálf tólf. Eftir þessa leiki er tveimur umferðum lokið í öllum riðlunum.

Ice Cup: Myndir frá Bigga

Birgir Stefánsson, Riddari með meiru, hefur tekið mikið af skemmtilegum myndum á Ice Cup og sett inn á bloggið sitt hér: http://lyngholt.123.is/blog/

Ice Cup: Þriðja umferð

Leikir Föstudag 30. apríl kl. 9.00.

Ice Cup: Úrslit, dagur 1

Ice Cup hófst upp úr kl. 17.30 í dag með fjórum leikjum. Aðrir fjórir leikir hófust kl. 20. Þar með er fyrstu umferð í öllum fjórum riðlunum lokið.

Ice Cup: Síðustu keppendurnir á leið á áfangastað

Eyjafjallajökull telst sennilega á meðal þátttakenda á Ice Cup þetta árið. Gosið hefur tafið nokkra farþega verulega og komið í veg fyrir að eitt lið kæmi til landsins.

Ice Cup: Hverjir hafa unnið til verðlauna?

Aðeins eitt íslenskt lið og einn leikmaður að auki hafa unnið gullverðlaun á Ice Cup.

Ice Cup: Fjórða umferð

Leikir föstudag 30. apríl kl. 11.30.

Ice Cup: Önnur umferð

Leikir fimmtudag 29. apríl kl. 20.00.

Ice Cup: Fyrsta umferð

Fyrstu leikir Ice Cup 2010, fimmtudaginn 29. apríl kl. 17.30.

Ice Cup: Dregið í riðla, leikjadagskráin tilbúin, smávægilegar tilfærslur

Dregið var í riðla í opnunarhófi Ice Cup í kvöld. Nokkrar tilfærslur hafa verið gerðar á leikjum frá þeirri leikjadagskrá sem gefin var upp á blaði í mótsgögnunum sem öll liðin fengu.