08.03.2010
Ellefta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
07.03.2010
Margir mættu til að prófa krullu á opnu húsi í Skautahöllinni í dag.
04.03.2010
Leynast skemmtikraftar á meðal krullufólks? Deildir Skautafélagsins eru hvattar til að koma með skemmtiatriði á árshátíðina (látið Helga Gunnlaugs vita). Hatta- og höfuðfataþema, verðlaun fyrir flottasta búnaðinn.
03.03.2010
Tíunda umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld. Mammútar halda toppsætinu, Riddarar fylgja þeim eins og skugginn. Þessi lið mætast í næstu umferð.
03.03.2010
Tíunda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
01.03.2010
Tvö efstu liðin töpuðu en þrjú þau neðstu unnu leiki sína í níundu umferð deildarkeppninnar í kvöld. Aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði. Fimm umferðum ólokið.
01.03.2010
Níunda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
25.02.2010
Undanúrslit krullukeppninnar á Ólympíuleikunum fara fram í dag, fimmtudaginn 25. febrúar, úrslit kvenna á morgun, föstudaginn 26. febrúar, og úrslit karla laugardaginn 27. febrúar. Mögulegt er að horfa á alla leikina í beinni útsendingu á netinu. Sjá tímasetningar og rásir neðar í þessari frétt.
24.02.2010
Átta umferðum lokið. Mammútar efstir, Riddarar í öðru sæti. Önnur lið fylgja fast á eftir.
24.02.2010
Í kvöld fer fram einn leikur í deildarkeppni Íslandsmótsins, frestaður leikur úr sjöundu umferðinni.