Fer Haraldur konungur í köflóttar krullubuxur?

Buxur norska karlaliðsins í krullu á Ólympíuleikunum hafa vakið mikla athygli.

Íslandsmótið i krullu: Tveir sigrar skilja að efstu og neðstu lið

Mammútar og Riddarar nú efstir með fimm vinninga. Neðstu liðin með þrjá vinninga.

Fljótasti sópari allra tíma?

Carl Lewis féll fyrir krullunni á Ólympíuleikunum.

Íslandsmótið í krullu: 8. umferð

Áttunda umferð Íslandsmótsins (og sú fyrsta í síðari hluta deildarkeppninnar) fer fram í kvöld.

Íslandsmótið - áminning um þátttökugjaldið

Liðin sem taka þátt í Íslandsmótinu eru minnt á að greiða þátttökugjaldið í síðasta lagi 28. febrúar.

Íslandsmótið í krullu: Fjögur lið efst og jöfn

Mammútar, Skytturnar, Riddarar og Víkingar eru nú jöfn á toppnum þegar deildarkeppnin er nær hálfnuð. Mammútar og Skyttur eiga leik til góða.

Íslandsmótið í krullu: 7. umferð

Sjöunda umferð Íslandsmótsins (og sú síðasta í fyrri hluta deildarkeppninnar) fer fram í kvöld.

Leiðrétting vegna fréttar um Ólympíuleikana

Leiðinleg villa í frétt um Ólympíuleikana og í könnun. Karla- og kvennalið Þjóðverja vantaði í upptalninguna.

Íslandsmótið i krullu: Meistararnir tapa öðrum leiknum í röð

Mammútar töpuðu sínum öðrum leik í röð. Efstu liðin með 4 vinninga, neðstu með 2.

Könnun: Flestir veðja á Mammúta sem deildarmeistara

Spurt var um hvaða lið fólk teldi að yrði deildarmeistarar Íslandsmótsins í krullu þetta árið. Næsta könnun er þegar komin í loftið.