Íslandsmótið í krullu - úrslit 1. umferðar

Íslandsmótið í krullu hófst í kvöld með fjórum leikjum. Enn og aftur lentu Svarta gengið og Garpar saman í fyrstu umferð móts.

Íslandsmótið í krullu: 1. umferð

Fyrsta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Krulla er auðveld íþrótt!

Það auðveldasta við krulluna er að hún krefst lítils hraða, lítils þors og lítils úthalds. Það erfiðasta er samhæfing sjónar og líkama - og leikskilningur. En hvar stendur krullan í samanburði við aðrar íþróttagreinar? Með þeim auðveldustu...

Ný könnun: Hvaða lið verður deildarmeistari í krullu?

Til hægri og neðarlega hér á síðunni er könnun sem allir geta tekið þátt í. Könnunin er að sjálfsögðu til gamans gerð. Spurt er: Hvaða lið verður deildarmeistari í krullu 2010?

Íslandsmótið í krullu 2010

Íslandsmótið í krullu hefst mánudagskvöldið 25. janúar. Átta lið hafa skráð sig til leiks. 

Janúarmótið: Mammútar sigruðu

Mammútar unnu Garpa í úrslitaleik Janúarmótsins. Skytturnar náðu í bronsið.

Ógreidd mótsgjöld

Orðsending frá gjaldkera Krulludeildar.

Janúarmótið: Garpar og Mammútar leika til úrslita

Riðlakeppni Janúarmótsins lauk í kvöld. Garpar unnu A-riðil, Mammútar unnu B-riðil.

Janúarmótið 2010 - 3. umferð

Í kvöld fer fram þriðja umferð riðlakeppni Janúarmótsins.

Íslandsmótið í krullu 2010

Auglýst er eftir liðum sem ætla að taka þátt í Íslandsmótinu í krullu 2010. Þátttökutilkynningar berist í síðasta lagi 18. janúar.