15.02.2010
Sjötta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
14.02.2010
Keppni í krullu á Ólympíuleikunum í Vancouver hefst þriðjudaginn 16. febrúar.
13.02.2010
Ísland ekki lengur neðst á listanum. Hækkar um fjögur sæti frá fyrra ári og er hástökkvari ársins.
10.02.2010
Úrslit leikja í fimmtu umferðinni þýða að keppnin jafnast og aðeins munar tveimur vinningum á efsta og neðsta liði.
10.02.2010
Fimmta umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
08.02.2010
Mammútar eru nú eina liðið sem hefur unnið alla leiki sína þegar fjórum umferðum er lokið í deildarkeppni Íslandsmótsins.
08.02.2010
Fjórða umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.
05.02.2010
Prúðbúið krullufólk óskast í fánagöngu íþróttafólks inn á skautasvellið við upphaf opnunarhátíðar Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ. Opnunarhátíðin hefst kl. 16.00 á laugardag í Skautahöllinni á Akureyri, þátttakendur í skrúðgöngunni mæti kl. 15.30.
03.02.2010
Laugardaginn 6. febrúar kl. 16.00 hefst opnunarhátíð Vetraríþróttahátíðar ÍSÍ í Skautahöllinni á Akureyri.
01.02.2010
Skytturnar og Mammútar halda sínu striki og eru á toppnum þeð þrjá vinninga eftir þrjár umferðir.