Íslandsmótið í krullu 2010 - úrslitakeppnin hefst í kvöld

Úrslitakeppni Íslandsmótsins í krullu 2010 hefst í kvöld, föstudagskvöldið 26. mars, kl. 22 í Skautahöllinni á Akureyri.

Íslandsmótið i krullu: Mammútar deildarmeistarar

Lokaumferðin í deildarkeppni Íslandsmótsins í krullu fór fram í kvöld. Mammútar eru deildarmeistarar annað árið í röð. Garpar, Víkingar og Fífurnar fylgja þeim í úrslitin.

Íslandsmótið í krullu 2002-2009, fróðleikur og tölfræði

Fyrsta Íslandsmótið í krullu hófst á Akureyri 11. febrúar 2002. Þegar mótinu 2010 lýkur verða leikirnir samtals orðnir 344. Sigurgeir Haraldsson hefur oftast alls krullufólks orðið Íslandsmeistari.

Íslandsmótið í krullu: 14. umferð

Fjórtánda umferð Íslandsmótsins, lokaumferð deildarkeppninnar, fer fram í kvöld.

Íslandsmótið í krullu: Þrjú lið örugg í úrslit

Mammútar, Víkingar og Garpar hafa tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins. Skytturnar, Fífurnar og Riddarar berjast um laust sæti.

Íslandsmótið i krullu: Mammútar á toppinn fyrir lokaumferðina

Í kvöld fóru fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins. Öll liðin eiga nú eftir einn leik. Mammútar og Víkingar öruggir í úrslitakeppnina.

HM kvenna 2011 - langar þig að starfa sem sjálfboðaliði?

Heimsmeistaramót kvenna í krullu 2011 verður haldið í Esbjerg í Danmörku. Sjálfboðaliðar óskast til starfa.

Opin krulluæfing: Fullt á öllum brautum

Einn leikur í Íslandsmóti og þrír gestahópar á svellinu, allar brautir í notkun.

Íslandsmótið í krullu - frestaðir leikir

Í kvöld fara fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins.

Íslandsmótið i krullu: Skytturnar í fjórða sætið

Einn leikur var leikinn í deildarkeppninni í kvöld. Skytturnar sigruðu Üllevål.