Opin krulluæfing: Fullt á öllum brautum

Einn leikur í Íslandsmóti og þrír gestahópar á svellinu, allar brautir í notkun.

Íslandsmótið í krullu - frestaðir leikir

Í kvöld fara fram tveir frestaðir leikir í deildarkeppni Íslandsmótsins.

Íslandsmótið i krullu: Skytturnar í fjórða sætið

Einn leikur var leikinn í deildarkeppninni í kvöld. Skytturnar sigruðu Üllevål.

Íslandsmótið í krullu - frestaður leikur

Í kvöld verður leikinn frestaður leikur úr tíundu umferð deildarkeppninnar, Skytturnar - Üllevål.

Gestir á svellinu, vant krullufólk óskast til aðstoðar

Einn leikur í deildarkeppni Íslandsmótsins verður leikinn miðvikudagskvöldið 17. mars. Á einhverjum brautum verður óvant fólk að kynna sér krulluíþróttina og er þörf á vönu krullufólki til að leiðbeina því.

Íslandsmótið í krullu: Riddarar náðu sexu!

Þrettánda og næstsíðasta umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld. Mammútar og Víkingar standa vel að vígi. Riddarar skoruðu sexu gegn Víkingum og jöfnuðu leikinn en töpuðu í aukaumferð.

Íslandsmótið í krullu: 13. umferð

Þrettánda umferð Íslandsmótsins fer fram í kvöld.

Íslandsmótið i krullu: Toppliðin töpuðu

Þrír leikir í tólftu umferð deildarkeppninnar voru leiknir í kvöld en einum frestað. Tvö efstu liðin töpuðu sínum leikjum og jafnast því mótið enn.

Íslandsmótið í krullu: 12. umferð - BREYTT TÍMASETNING

Vegna úrslitaleiks SA og Bjarnarins í meistaraflokki karla í íshokkí á miðvikudagskvöld hefur tólfta umferð Íslandsmótsins í krullu verið færð til um einn dag og verður leikin fimmtudagskvöldið 11. mars. Krullufólk fær svellið kl. 20.00 það kvöld.

Íslandsmótið i krullu: Úrslit 11. umferðar

Ellefta umferð deildarkeppninnar fór fram í kvöld. Tólfta umferðin frestast vegna úrslitakeppninnar í hokkíinu og verður væntanlega leikin fimmtudagskvöldið 11. mars í staðinn.