30.11.2009
Skytturnar lögðu Garpa að velli í lokaumferð Gimli Cup og tryggðu sér sigur í mótinu. Mammútar náðu öðru sæti, Garpar þriðja.
30.11.2009
Sjöunda og síðasta umferðin í Gimli Cup verður leikin í kvöld kl. 20-22.
25.11.2009
Í kvöld fara fram tveir leikir í Gimli Cup sem frestað var úr fyrri umferðum.
23.11.2009
Skytturnar skutu sér aftur á toppinn með sigri í næstsíðustu umferðinni. Garpar enn í góðri stöðu. Gæti stefnt í hreinan úrslitaleik þessara liða í lokaumferðinni.
23.11.2009
Sjötta og næststíðasta umferðin í Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.
18.11.2009
Ekkert lið er nú án taps á Gimli Cup. Þrjú lið hafa tapað einum leik.
18.11.2009
Fimmta umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 21-23.
16.11.2009
Skytturnar hafa flesta vinninga á Gimli Cup. Garpar eru einnig án taps en leik liðsins var frestað í kvöld.
16.11.2009
Fjórða umferð Gimli Cup fer fram í kvöld kl. 20-22.