Myndir frá námsekiðinu komnar á vefinn

Nokkrar myndir frá námskeiðinu komnar í myndasafnið.

Fyrsti krullutíminn á miðvikudag.

Fyrsti krullutími tímabilsins verður á miðvikudagskvöld kl. 21:00.   Krullutímar í vetur verða á mánudögum frá kl. 20:00 og miðvikudögum frá kl. 21:00

Krullunámskeiðið - upplýsingar

Krullunámskeið með danska leiðbeinandanum Siggard Andersen verður í Skautahöllinni á Akureyri um næstu helgi - laugardag kl. 9-14 og sunnudag kl. 9-16.

Krullunámskeiðið verður

Viðbrögð krullufólks góð. Enn hægt að bæta við.

Krullunámskeið - danskur leiðbeinandi

Ef næg þátttaka fæst ætlar Krulludeildin að bjóða upp á námskeið fyrir krullufólk helgina 29.-30. ágúst.

Evrópumót eldri leikmanna

European Seniors Invitation Curling Championship 2009 fer fram í Greenacres Curling Club í Skotlandi dagana 3.-7. nóvember.

Svartidauði í kjölfar Íslandsheimsóknar

Dvöl á Íslandi getur reynst afdrifarík - líka fyrir krullufólk.

Stjórn Krulludeildar skiptir með sér verkum

Stjórn Krulludeildar hefur haldið sinn fyrsta fund eftir aðalfund og skipt með sér verkum.

Fréttir af aðalfundi Krulludeildar

Aðalfundur Krulludeildar var haldinn nú í vikunni. Tvær breytingar urðu á stjórn. Hallgrímur Valsson áfram formaður.

Aðalfundur Krulludeildar.

Aðalfundur krulludeildar verður haldinn mánudagskvöldið 11. maí kl 20:00. í fundarsal skautahallarinnar.     Dagskrá:  venjuleg aðalfundarstörf.