Fréttir af HM kvenna 2009.
22.03.2009
Við munum fylgjast vel með dönsku stelpunum okkar á mótinu, en þær hafa núna unnið þrjá fyrstu leiki sína.
Eins og fram kemur í fréttinni á undan þá eru úrslitaleikirnir einir eftir þar sem ekki þarf að leika þriðju umferðina í undaúrslitunum. Það verða því engir leikir kl. 17:45 eins og áður er auglýst. Úrslitin eru kl: 20:00.
Leikur um Íslandsmeistaratitilinn Mammútar geng Víkingum á braut 2
Leikur um þriðja sætið Garpar gegn Üllevål á braut 3.
Mammútar halda áfram sigurgöngu sinni í mótinu en þeir sigruðu Garpa í kvöld 6 - 2. Víkingar náðu að hefna ófaranna frá síðasta leik við Üllevål og sigruðu örugglega 9 - 2. Næstu leikir kl 9:30 í fyrramálið laugardag og síðan síðasta umferð kl 17:45.