Frestaða leiknum frestað.

Enn varð að fresta leik Mammúta og Svartagengis sem vera átti á miðvikudaginn. Leikmenn Svartagengis voru í flensu og meiðslum. Unnið er í því að finna tíma til að klára þennan leik.

KEA Hótel deildin.

Samningar hafa náðst við KEA Hótel um að þeir styrki deildarkeppnina sem nú stendur sem hæst.  Kunnum við þeim bestu þakkir fyrir stuðninginn.

KEA Hotels

Fjórðu umferð lokið.

Garpar og Mammútar efstir með sex stig eftir fjórðu umferð. Mammútar eiga leik til góða og geta komist einir á toppinn á miðvikudaginn.

Fjórða umferð deildarkeppninnar á mánudag.

Spennan magnast með hverri umferð. Fjögur lið hafa möguleika á að vera með sex stig eftir leiki mánudagsins.

Þriðju umferð lokið.

Hátt stigaskor einkenndi þriðju umferðina sem leikin var í kvöld, alls skoruðu liðin 57 steina eða að meðaltali 14 steina í leik.

Þriðja umferð deildarkeppninnar.

Þriðja umferð verður leikin á miðvikudagskvöld.

Þremur leikjum í annari umferð lokið

Tveir leikir fóru fram í kvöld. Skyttur sigruðu Garpa og Víkingar sigruðu Riddara. Einum leik frestað.

Íslandsmótið önnur umferð.

Önnur umferð íslandsmótsins fer fram mánudaginn 16. febrúar.

Íslandsmótið hafið.

Fyrsta umferð íslandsmótsins leikin í kvöld. Skyttur efstar í skotkeppni. 

Takk fyrir matinn!

Mammút-að-borða á Strikinu í dag.