Einstaklingsmótið

Reglur og staða.  

Einstaklingsmótið hafið

Góð mæting var á fyrsta leikkvöldi í einstaklingsmótinu.

Krullumaður/kona ársins

Óskað er eftir tilnefningum um krullumann/konu ársins 2008. Senda skal tilnefningar á netfangið hallgrimur@isl.is  sem allra fyrst.

 

Evrópumeistaramótið í krullu

Þessa dagana stendur evrópumeistaramótið í krullu yfir í Örnsköldsvik í Svíþjóð.  Hérna má fara á síðu mótsins og hérna er linkur á Eurosport vefsjónvarp þar sem hægt er að horfa á leiki í tölvu ef menn vilja, en þann aðgang þarf að greiða fyrir tæpar 5 evrur sem áskrift í einn mánuð.

Einstaklingsmót í desember

Félagsmenn geta mætt þegar þeir vilja og safna umferðum og steinum.

Svarta gengið Bikarmeistarar 2008

Svarta gengið sigraði Riddara í jöfnum og spennandi leik.

Undanúrslit Bikarmótsins

Svarta gengið og Riddarar í úrslitin.

Bikarúrslitin á laugardagskvöld

Sýnum samstöðu og mætum á laugardagskvöld. Veitingar í boði.

Húsbygg Bikarmótið annari umferð lokið

Önnur umferð bikarmótsins var leikin í kvöld.

Önnur umferð Bikarmótsins í kvöld

Fjögur lið komast áfram í undanúrslit eftir leiki kvöldsins.