Janúarmótið

Þrír leikir fóru fram í kvöld, einum leik frestað. Garpar efstir í A riðli og Víkingar í  B riðli.

Lokaleikir í riðlakeppni janúarmótsins.

Á morgun mánudag fara fram lokaleikir riðlakeppninnar í janúarmótinu.

Frá Krullunefnd ÍSÍ -- Íslandsmótið í krullu 2009

Undankeppnin verður deildarkeppni og fjögur efstu lið fara í úrslitakeppni.

Gjaldkeri minnir á móta og félagsgjaldið.

Þeir sem eiga eftir að greiða mótsgjöldin eru vinsamlega beðnir um að gera það sem fyrst.

Leikir gærdagsins

Garpar sigruðu í toppslag A riðils, Víkingar efstir í B riðli.

Leikir kvöldsins

B riðilinn galopinn. Fjögur lið í B riðli geta endað með 4 stig eftir kvöldið.

Þriðja umferðin hófst í kvöld.

Annari umferð lauk og sú þriðja hófst í kvöld. Fjögur lið búin að spila þrjá leiki en sex lið tvo leiki.

Þriðja umferðin í kvöld

Liðin sem leika í kvöld eru
Braut 2Braut 3Braut 4Braut 5
Üllevål SvartagengiðMammútarSkyttur 
GarparFífurRiddararVíkingar
ísumsjón
VíkingarSvarta gengiðSkyttur

Önnur umferð janúarmótsins

Víkingar efstir í B riðli eftir tvær umferðir. 

Janúarmótið önnur umferð

Önnur umferð undankeppni Janúarmótsins verður miðvikudagskvöldið 7 janúar.