30.10.2009
Gimli Cup er eitt af tveimur langlífustu krullumótum á Íslandi. Keppni hefst mánudagskvöldið 2. nóvember.
30.10.2009
Síðastliðið miðvikudagskvöld var dregið um töfluröð á Gimli Cup.
28.10.2009
Garpar unnu Fífurnar í úrslitaleik í kvöld.
28.10.2009
Úrslitaleikur Bikarmóts Krulludeildar 2009 fer fram miðvikudagskvöldið 28. október.
27.10.2009
Átta lið taka þátt í Gimli Cup. Dregið verður um töfluröð fyrir úrslitaleikinn í Bikarmótinu.
26.10.2009
Skytturnar eru Akureyrarmeistarar í krullu 2009 eftir sigur á Görpum í úrslitaleik.
26.10.2009
Í kvöld verður leikið til úrslita á Akureyrarmótinu.
22.10.2009
Krullufólk getur fengið tölvupóst í hvert skipti sem ný frétt er sett inn á vefinn.
22.10.2009
Fífurnar og Garpar tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Bikarmótsins. Úrslitaleikurinn verður miðvikudagskvöldið 28. október.
22.10.2009
Gimli Cup fer fram í nóvember, áætlað að hefja keppni mánudaginn 2. nóvember og að mótinu ljúki mánudaginn 30. nóvember (fer eftir fjölda liða). Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 27. október.