EM í krullu: Tap í lokaleiknum

Litháar kjöldrógu okkar menn í lokaumferðinni. Ísland endaði í fjórða sæti C-keppninnar.

EM í krullu: Magnaður sigur á Pólverjum

Ísland áfram í 2.-4. sæti. Fyrsta tap Pólverja.

Akureyrarmótið: Úrslit 2. umferðar

Mammútar með tvo sigra í B-riðli. Óljós staða í A-riðli vegna frestaðra leikja.

EM í krullu: Okkar menn áfram í toppbaráttunni

Sigur á Lúxemborg í dag. Gríðarlega spennandi barátta um annað sætið.

EM í krullu: Strákarnir okkar standa sig með prýði

Íslenska liðið er í baráttu um annað af tveimur lausum sætum í B-keppninni. Hafa unnið þrjá leiki af fimm. Þrír leikir eftir og möguleikarnir eru ágætir.

Akureyrarmótið: 2. umferð

Akureyrarmótið í krullu heldur áfram í kvöld. Þrír leikir fara fram, einum frestað.

Krulluæfing mánudaginn 29. ágúst

Önnur krulluæfing "vetrarins" verður mánudagskvöldið 29. ágúst kl. 20. Mæting á fyrstu æfinguna núna í vikunni lofar góðu. Steinarnir renna og spennandi tímar framundan. Mættu!

Íbúð óskast til leigu

Krullufólki bætist liðsstyrkur í haust. Kanadískur krullumaður óskar eftir aðstoð við að finna sér leiguíbúð.

Fréttir af aðalfundi Krulludeildar

Ný lög Krulludeildar samþykkt. Tvær breytingar á stjórn.

Ice Cup: Garpar sigruðu

Garpar, Confused Celts og Skytturnar í verðlaunasætum.