Akureyrarmótið í krullu - 5. umferð

Fimmta og síðasta umferð Akureyrarmótsins í krullu fer fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 22. október.

Bikarmót ÍSS: 12 keppendur frá SA

Dagana 26.-28. október fer fram annað stóra listhlaupsmótið á þessu hausti á vegum Skautasambands Íslands, Bikarmót ÍSS.

Krulla: Gimli Cup hefst 29. október

Akureyrarmótinu í krullu lýkur mánudagskvöldið 22 október. Næsta mót, Gimli Cup, hefst strax viku síðar, mánudagskvöldið 29. október.

Jötnar með sigur í Laugardalnum

Jötnar sóttu SR-inga heim í kvöld og fóru með sigur af hólmi. Lokatölur: SR-Jötnar 4-6. Jóhann Már Leifsson skoraði þrennu. Orri Blöndal skoraði eitt og átti fjórar stoðsendingar.

Ynjur með stórsigur í Egilshöllinni

Diljá Sif Björgvinsdóttir og Jónína Guðbjartsdóttir báðar með þrjú mörk fyrir Ynjur í níu marka sigri.

Jötnar og Ynjur í höfuðborginni

Tveir leikir verða á Íslandsmótinu í íshokkí í kvöld, karlaleikur í Laugardalnum og kvennaleikur í Egilshöll. Jötnar mæta SR og Ynjur mæta Birninum.

Síðustu dagar.

Síðustu dagar til að fá,,

Æfingahópar landsliðanna: 37 leikmenn frá SA

Landsliðsþjálfarar kvenna, karla og U-20 hafa valið æfingahópa vegna þátttöku liðanna í Heimsmeistaramótum sem fram fara á tímabilinu janúar til apríl 2013. Alls eru 37 leikmenn úr röðum SA í þessum þremur æfingahópum. Okkar maður ráðinn landsliðsþjálfari kvenna.

Úrslit Frostmóts LSA

Listhlaupadeildin hélt innanfélagsmót sl. sunnudag, Frostmótið.

Myndir frá stelpuhokkídeginum

Hér er tengill á myndir Arndísar Eggerz Sigurðardóttur frá Stelpuhokkídeginum.