Krullumenn farnir til Tyrklands

Íslandsmeistaralið Mammúta heldur af landi brott í dag, áleiðis til Tyrklands til að taka þátt í C-keppni Evrópumótsins í krullu.

Björninn - Ásynjur - helstu tölur

Leikur Bjarnarins og Ásynja í mfl. kvenna fór fram í Egilshöllinni fyrir nokkru, en við áttum eftir að birta tölfræðina úr leiknum hér á sasport.

Akureyrarmótið í krullu: Ekkert lið taplaust

Önnur umferð Akureyrarmótsins í krullu fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld, mánudagskvöldið 1. október.

Tvenn gullverðlaun á Haustmóti ÍSS

SA-stelpur unnu til sex verðlauna á Haustmóti ÍSS sem fram fór í Skautahöllinni á Akureyri um helgina.

Jötnar með sigur syðra (uppfært með tölum)

Jötnar sigruðu Húna örugglega í Egilshöllinni á laugardag. Tveir sigrar og tvö töp hjá 3. flokki í Laugardalnum.

Safnað fyrir Tyrklandsferð

Happdrætti, uppboð og fleira skemmtilegt á styrktarkvöldi krullulandsliðsins í liðinni viku.

Listhlaup heima, hokkí syðra, styttri opnun

Nóg að gera um helgina, bæði hjá listskauturum og hokkíspilurum. Haustmót ÍSS á Akureyri, 3. flokkur í hokkíinu að keppa syðra. Stytt opnun fyrir almenning í dag vegna mótsins.

Mammútar sigruðu Garpa

Einn leikur fór fram á Akureyrarmótinu í krullu í gærkvöldi.

Krullukvöld á Strikinu

Styrktarkvöld vegna þátttöku krullulandsliðsins í EM. Happdrættisvinningar að verðmæti 100.000 krónur.

Akureyrarmótið í krullu: Úrslit 1. umferðar

Akureyrarmótið í krullu hófst í kvöld. Sex lið taka þátt.