Víkingar fengu stigin

Leik Víkinga og Fálka var aflýst, Fálkar gáfu leikinn.

Akureyrarmótið í krullu - skráning liða

Skráningu lýkur sunnudaginn 23. september.

Ynjur - SR 4-1 (0-0, 0-0, 4-1)

Ynjurnar úr SA sigruðu lið SR 4-1 í mfl. kvenna á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld. Eftir markaleysi í fimmtíu mínútur skoruðu Ynjurnar fjögur mörk á rúmum fimm mínútum áður en SR svaraði með marki í blálokin.

Víkingar - SR 10-1 (2-1, 3-0, 5-0)

Víkingar unnu stórsigur á SR-ingum í mfl. karla á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri í dag, 10-1. Tíu leikmenn Víkinga skoruðu eitt mark hver.

Bikarmót ÍSS

Bikarmót ÍSS verður haldið í Egilshöll 26.-28. október.

Litla hokkíbúðin á Akureyri

Litla hokkíbúðin verður í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Búðin verður í fundarherberginu laugardag kl. 13-16 og sunnudag 14-16 og verður sunnudagurinn helgaður listskautavörum.

Æfingamót fyrir Haustmót ÍSS

Sunnudaginn 16. september kl. 17.15 verður æfingamót listhlaupadeildar fyrir Haustmót ÍSS.

Litla Hokkíbúðin kemur í bæinn

Laugardaginn 15 sept. kemur litla hokkíbúðin heimsókn. Búðin verður staðsett uppi í fundarherbergi í skautahöllinni milli kl. 13:00 - 16:00. Laugardagurinn verður ætlaður hokkíbúnaði en á sunnudeginum verður lögð áhersla á listhlaup kl. 14:00 - 16:00. Áfram S.A.

Jötnar - Fálkar 3-1 // Ásynjur - SR - BEIN ATVIKALÝSING

Skautahöllin á Akureyri, laugardaginn 13. október. Kl. 16.30: Jötnar - Fálkar, mfl. kk. Kl. 19.30: Ásynjur - SR, mfl. kvk.

Víkingar - Fálkar : LEIKURINN FER EKKI FRAM - AFLÝST

Skautahöllin á Akureyri, þriðjudaginn 18. september kl. 19.30, mfl. karla: Víkingar - Fálkar