Fyrsta mótið á nýju ári
04.01.2009
Fyrsta krullumót ársins hefst á morgun 5. janúar.
Afís hjá 3. og 4. hóp sem Gyða kennir byrjar frá og með mánudeginum 5. janúar.
Afís hjá 5. 6. og 7. hóp sem Sarah kennir byrjar frá og með mánudeginum 12. janúar.
Laugardaginn 3. janúar verða æfingar sem hér segir:
kl. 11:30-12:10 - 3. og 4. hópur (mjög mikilvægt að mæta því það er mót 11. jan)
kl. 12:10-12:50 - 12 ára og yngri B og þeir sem fara á Reykjavík International
Sunnudagurinn 4. janúar verða æfingar sem hér segir:
kl. 17:15-18:00 - 5. hópur
kl. 18:00-18:55 - 6. hópur
kl. 19:05-20:00 - 7. hópur
Mánudaginn 5. janúar byrja æfingar hjá öllum hópum skv. tímatöflu!