Jötnar töpuðu með einu marki í æsispennandi leik

Rétt í þessu var að ljúka leik Jötna og Bjarnarins hér í Skautahöllinni á Akureyri. Björninn var fyrir leikinn almennt talið sigurstranglegra liðið en mátti síðan teljast heppinn að sleppa með skrekkinn eftir mikla baráttu við Jötnana.

Meistaraflokkarnir spila á laugardag !

Jötnar taka á móti Birninum í karlaflokki kl. 16,30 og Ynjur og Björninn í mfl. kvenna mætast um kl. 19,00 eða strax að loknum fyrri leiknum.

Víkingar unnu Björninn 6 - 1 í gær

Í gærkvöldi áttust við í Grafarvogi Víkingar og Björninn. Nokkur spenna var fyrir þennan leik þar sem leikur Bjarnarins hefur verið stígandi í vetur en þeir lögðu m.a. SR í síðasta leik. Víkingar mættu með fullskipað lið eða rétt tæpar 4 línur og Josh Gribben sem stjórnaði bekknum.

Gimli Cup: Mammútar og Rennusteinarnir í undanúrslit

Skytturnar, Fífurnar, Mammútar og Rennusteinarnir unnu leiki sína í 2. umferð Gimli Cup í gær.

Myndir af skautatöskum.

Jólagjöfin í ár handa skautabarninu er

Gimli Cup: Önnur umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. nóvember, fer fram önnur umferð riðlakeppni Gimli Cup.

Bóklegt dómarapróf miðvikudaginn 23. nóv. kl. 18.00

Þeir sem vilja halda réttindum sínum þurfa á hverju ári að þreyta bóklegt próf.

Krulla: Nýtt fólk velkomið

Áhersla verður á kynningu og kennslu fyrir nýliða í krullu á næstu vikum.

Ice Cup 2012: Búið að ákveða dagsetningar

Ice Cup - okkar sívinsæla alþjóðlega krullumót - verður haldið dagana 3., 4. og 5. maí 2012.

Íslandsmótið í 2. flokki. Leikið á Akureyri á laugardag og sunnudag : Úrslit

Sex hokkíleikir fara fram í Skautahöllinni um helgina þegar fram fer fyrsti hluti Íslandsmóts 2. flokks karla.