Æfing í kvöld, úrslit Akureyrarmóts á miðvikudag

Opin æfing verður á svellinu í kvöld, en á miðvikudagskvöld, 9. nóvember, fara fram úrslitaleikir um öll sæti Akureyrarmótsins.

Ásynjur vs Björninn 11-0

Kvennalið Bjarnarins kom og spilaði við

3. fl. mót um nýliðna helgi í Laugardal

Um helgina fór fram annað 3.flokks mót vetrarins

Víkingar vs Húnar 12 - 1

Fyrir áhugasama er hægt að skoða vídeómyndbrot úr leiknum

Fjörugur sunnudagur í Skautahöllinni

Yngri iðkendurnir fengu meistaraflokk karla í heimsókn á æfingu í dag og úr varð mikið fjör á ísnum.

Breyttar æfingar um helgina 4-6 nóv,

Vegna Bikarmóts ÍSS og hokkíleikjar verða breyttar æfingar um helgina.

Ný mótaskrá hefur tekið gildi

Það hafa orðið breytingar á skránni m.a. vegna HM Móta og fl.

Jólapakkningar - Fjáröflun - Hokkídeild

Nú ætlum við að fara að panta okkar árlegu jólapakkningar til fjáröflunar fyrir krakkana. Fyrir þá sem eru nýjir þá er þetta kaffi, kerti og súkkulaði.

Meistaraflokksleikir karla og kvenna næstu helgi..

Sunnudaginn 6 nóvember næstkomandi verða 2 leikir spilaðir. Víkingar fá Húna í heimsókn og verður sá leikur spilaður kl 16:30, strax á eftir spila svo Ásynjur við Björninn. Það fátt betra en að fá sér sunnudags ísinn skella sér svo niður í höll og horfa á tvo leiki í röð.. Áfram S.A.!!

EM eldri: Tap í fyrsta leik

Okkar menn hófu leik á EM í morgun, töpuðu fyrsta leik.