09.11.2015
Síðari umferð hefst í kvöld.
03.11.2015
Spilað var í þremur deildum innanfélagsmótaraðarinnar á síðustu tveimur vikum. Þann 1. nóvember spiluðu líka byrjendur leik sem gekk frábærlega og allir skemmtu sér vel. Það koma nýjir iðkenndur í hverri viku og við hvetjum alla til þess að bjóða vinum og vandamönum að koma prófa en við tökum vel á móti öllum, ungum sem gömlum.
02.11.2015
SA Víkingar lögðu Esju í Laugardal á laugardagskvöld, lokatölur 3-1. Esja var með fimm stiga forskot á Víkinga fyrir leikinn en eftir leikinn er munnurinn nú aðeins tvö stig en þetta var síðasti leikur deildarinnar fyrir landsleikjahlé.
02.11.2015
Í kvöld verður leikin þriðja umferð Akureyrarmótsins
01.11.2015
Ynjur unnu Björninn 8:0 í mfl. kvenna, SA vann Björninn 6:3 í 3.flokki og Víkingar unnu Esjuna 1:3 í mfl. karla.