SA á fjóra keppendur af átta sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í listhlaupi.

Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk.

Vinamót LSA helgina 18.-19. febrúar Dagskrá og keppnisröð

Vinamót LSA verður haldið helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráður til leiks frá félögunum þrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til að sjá ykkur öll í höllinni um helgina :)

Sigurganga Ísoldar Fannar heldur áfram á European Criterium

Ísold Fönn keppti á móti í Sofia í Búlgaríu í vikunni og sigraði sinn flokk Cups I

Að loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar stóðu sig allar gríðarlega vel á leikunum.

Bikarmót í 4. flokki í Skautahöllinni um helgina - (dagskrá)

Bikarmót 4. flokks fer fram í Skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótið hefst á laugardag kl 8.00 og verður spilað fram til kl 21 um kvöldið en hlé verður gert á dagskrá mótsins frá 13-16 þar sem verður opið fyrir almenning. Mótið klárast á sunnudag en leikið verður frá kl 8.00-12.50 og verðlaunaafhending og pizzuveisla í lok móts. SA sendir 3 lið til leiks í mótinu, SR 2 lið og Björninn 1. Hér má sjá dagskrá mótins.

Gimli mótið 2017

Úrslitin ráðast í kvöld

SA Víkingar sigurðu vængbrotið lið SR

SA Víkingar mættu SR á laugardag og unnu nokkuð þægilegan 9-5 sigur. SA Víkingar náðu því aftur öðru sætinu í deildinni og eru í mikilli baráttu við Björninn um lausa sætið í úrslitakeppninni. Esja vann Björninn á sama tíma syðra 5-3 og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn í fyrsta sinn í sögu félagsins.

Fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurleikunum lokið

LSA sendi 9 keppendur á Reykjavíkurleikunum og er þegar komið eitt gull og eitt silfur í hús

SA Víkingar - SR á morgun kl 16.30

SA Víkingar taka á móti SR í Skautahöllinni á Akureyri laugardaginn 4. febrúar kl. 16.30. SA Víkingar eru í þriðja sæti deildarinnar með en SR í því fjórða. SA Víkingar þurfa nauðsynlega á sigri að halda til að halda sér í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni.