Víkingar - SR

Í kvöld mætast Víkingar og SR á Íslandsmótinu í íshokkí. Leikurinn fer fram í Skautahöllinni á Akureyri og hefst hefst kl. 19.30.

Þrír frá SA með U-20 til Spánar

Skautafélag Akureyrar á þrjá fulltrúa í landsliði Íslands skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri sem tekur þátt í HM, II. deild, b-riðli, á Spáni. Liðið hélt út í morgun, fyrsti leikur á laugardag.

Jötnar sigruðu og fóru upp fyrir Húna

Tveir "gamlir" SA-menn, Jón Benedikt Gíslason og Hafþór Andri Sigrúnarson, eru komnir heim og spiluðu fyrir Jötna í kvöld. Jón skoraði þrennu í 7-5 sigri liðsins á Húnum.

Jötnar og Húnar mætast í kvöld

Í kvöld, þriðjudagskvöldið 7. janúar, mætast Jötnar og Húnar á Íslandsmótinu í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri. Leikurinn hefst kl. 19.30.

Á svellið stelpur!

Mánudagana 6. og 13. janúar ætlar Krulludeild Skautafélags Akureyrar að standa fyrir sérstöku átaki til að fjölga konum í íþróttinni.

Breytt gjaldskrá og ýmis tilboð

Ekki er lengur frítt fyrir iðkendur innan félagsins í almenningstíma á virkum dögum. Á móti lækkar verð á 10 tíma korti fyrir iðkendur.

Minningarsjóður Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum

Stjórn Minningarsjóðs Magnúsar Einars Finnssonar auglýsir eftir umsóknum um styrki. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 2014.

Strumparnir sigruðu

Hið árlega Áramótamót Krulludelidar fór fram í gærkvöldi. Strumparnir urðu hlutskarpastir eftir jafnt mót og skotkeppni sem þurfti til að skera úr um sigurvegara.

Fámennt lið Jötna tapaði í Laugardalnum

Jötnar mættu Fálkum í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi. Heimamenn sigruðu nokkuð örugglega.

Áramótamót Krulludeildar

Laugardagskvöldið 28. desember fer fram hið árlega Áramótamót Krulludeildar. Mæting fyrir kl. 18.00, reiknum með að keppni hefjist á bilinu 18.30-19.00. Betra að skrá fyrirfram, en tekið við skráningum til kl. 18 á laugardaginn.