Íslandsmótið: Garpar efstir, Mammútar fylgja fast eftir

Íslandsmótið tæplega hálfnað.

Seinkunn á öskudags nammi

Vegna seinkunnar á öskudags nammi er ekki hægt að pakka í dag en verður pakkað á morgunn þriðjudag. Sendið endilega mail til Kristínar artk@internet.is og látið vita hverjir geta verið með, þeir sem voru búnar að skrá sig í dag látið vita hvort þið getið verið á morgunn. 

Við þurfum líka  foreldra til að vera með..

 Kristín Þöll   artk@internet.is :o)

SA Valkyrjur tóku við Deildarbikarnum um helgina

Valkyrjur tróna á toppi Deildarinnar og tóku við DeildarBikarnum um helgina í Egilshöll og hafa því tryggt sér heimaleikjaréttinn í Úrslitakeppninni sem hefst þann 12. mars næstkomandi. Ási Ljós náði viðburðinum á mynd sem fylgir hér með.

SA Víkingar tryggðu sér Deildarbikarinn um helgina

Með sigri sínum á Birninum um helgina tryggðu Víkingar sér 1. sætið í deildarkeppninni þetta tímabilið og þar með DeildarBikarinn og heimaleikjarréttinn. Ási Ljós var viðstaddur afhendingu Bikarsins og afraksturinn má sjá á þessari mynd.

Íslandsmótið: 6. umferð

Í kvöld, mánudagskvöldið 21. febrúar, fer fram sjötta umferð Íslandsmótsins.

Old Boys móti lokið með sigri SA manna

Old Boys mót sem fram fór nú um helgina er ný lokið. SA spilaði í B grúppu og vann alla sína leiki þar. 3-2 á móti SR, 4-0 á móti  FUSA BlueBalls   og  4-2 á móti FUSA Silver Wearers og endaði í 1. sæti og spilaði því úrslita leikinn við FUSA Snowmen sem var í 1. sæti í A grúppu. SA menn gerðu sér lítið fyrir og unnu FUSA Snowmen 4-1. Frábær helgi hjá SA mönnum. Fimm erlend lið tóku þátt í þessu móti ásamt SR og Birninum sem voru gestgjafar. Áfram SA..........

Heimkoma af Vetrarmóti ÍSS - sunnudagskvöld

Hópurinn er á heimleið og gengur vel, áætluð heimkoma í Skautahöllina er kl. 18:45.

Frábær helgi að baki!

Allir skautarar LSA hafa lokið keppni a Vetrarmóti ÍSS, úrslit liggja fyrir og náðum við fimm gullverðlaunum tveimur silfurverðlaunum og tveimur bronsverðlaunum. Frábær árangur hjá stelpunum okkar;-)

ÆFINGAR Í KVÖLD!

Það eru æfingar í kvöld hjá A+B og C1 og C2. C2 eru kl 17:15-18:00 C1 er kl 18:00-18:50 A+B eru kl 19:00-19:55

Oldboys tíminn í dag sunnudag verður OLD GIRLS tími

Þar sem OldBoys eru fyrir sunnan að keppa munu OldGirls (Valkyrjur Eldri) hafa OldBoys tímann til umráða í kvöld.