Úrslit kvenna hefjast í kvöld og mikil hokkíveisla framundan

Fyrsti leikur í úrslitum Hertz deildar kvenna fer fram í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri en leikurinn byrjar kl 19.30. SA mætir þar Birninum en Ásynjur og Ynjur hafa nú sameinast undir nafni Skautafélagsins en þessi lið voru í efstu tveimur sætum deildarinnar en Björninn í því þriðja.

2.flokkur og Ynjur á vimeo

Myndböndin eru komin á vimeo.

Ynjur og 2. flokkur með sigra á SR

Ynjur unnu stóran sigur á SR í gærkvöld þegar liðin mætust í síðasta leik Hertz deildar kvenna en lokatölur voru 16-1 fyrir Ynjum. 2. flokkur vann svo SR síðar um kvöldið 3-2 í jöfnum og spennandi leik.

Ynjur og 2. flokkur með sigra á SR

Ynjur unnu stóran sigur á SR í gærkvöld þegar liðin mætust í síðasta leik Hertz deildar kvenna en lokatölur voru 16-1 fyrir Ynjum. 2. flokkur vann svo SR síðar um kvöldið 3-2 í jöfnum og spennandi leik.

Vinamóti LSA og Frost lokið - úrslit seinni dagsins

Þá er vinamót LSA og Frost lokið. Alls tóku 67 krakkar þátt í mótinu og gekk framkvæmd mótsins mjög vel. Dagskráin var á undan áætlun báða dagana.

Fyrri keppnisdegi lokið á Vinamóti LSA og Frost

Þá er fyrri keppnisdegi lokið á Vinamóti LSA og Frost sem fram fer hér norðan heiða um helgina.

SA Víkingar deildarmeistarar 2016

SA Víkingar báru sigurorð af SR í laugardaldnum í gærkvöld og fengu bikarmeistaratitilinn afhenntan í leikslok. SA Víkingar urðu reyndar deildarmeistarar á þriðjudag þegar Esja tapaði fyrir Birninum og gerði þar með útum vonir sínar um að ná SA að stigum. SA Víkingar eiga þar með heimaleikjaréttinn í úrslitakeppninni sem byrjar næstkomandi föstudag en eiga einn leik eftir í deildinni þegar þeir mæta Birninum hér heima á þriðjudag.

2 leikir í dag !

Ynjur fá SR konur í heimsókn og 2.flokkur SA mun spila við 2.flokk SR.

Gimli mótið 2016

Hreinn úrslitaleikur um gullið.

Vinamót LSA og Frost Dagskrá og keppnisröð

Dagskrá mótsins (með fyrirvara um breytingar) er tilbúin og dregið hefur verið í keppnisröð (athugið breytta keppnisröð í 8 ára og yngri C).