Karfan er tóm.
Hér er að finna upplýsingabréf vegna Frostmótsins sem fram fer á sunnudagsmorgun milli 9 og 13 hjá iðkendum í 3. yngri og 3. eldri sem keppa í C flokkum. Þetta bréf fá iðkendur afhent í dag á æfingu.
Miðvikudaginn 28.11 frá klukkan 16:30-17:30 verða skautabuxurnar afhentar til þeirra sem eru búnir að greiða þær. Fyrir þá sem enn skulda er hægt að greiða inn á reikning 1145-26-005057, kt:510200-3060 og setja nafn iðkenda sem skýringu.
Laugardaginn 1. desember byrjar dansinn. allir eru beðnir um að mæta stundvíslega. Tímarnir eru í Dans studio Point sem er staðsett í Sunnuhlíð (gamli KEA salurinn)gengið inn að suðvestan.
Hópaskipting:
Hópur 1 - kl:13:00
Sigga - Sigrún - Guðný Ósk - Sandra Ósk M. - Helga - Óla - Elva Hrund - Andrea Rún - Gyða - Urður Ylfa - Birta - Kolla - Karen - Aldís - Rakel - Gugga - Guðrún M. - Hulda D -Urður S. Snjólaug.
Hópur 2 - kl:14:00
Hrafnhildur L. Hrafnhildur Ósk -Guðrún B. - Halldóra - Birna - Ásdís - Andrea Dögg - Elva -Sólbjörg - Bergdís - Sara Júlía - Berghildur - Aldís Rún -Særún - Odda -Hrafnkatla - Sandra ósk -Karólína - Katrín - Arney
Vegna seinkunnar á mótinu verður að fresta hópmyndatökur sem áttu að vera í dag. Þær verða í staðinn miðvikudaginn 28. nóvember á æfinga tíma. Iðkendur í 3,4,5 og 6 hóp eru því beðnir um að mæta í skautakjólunum á miðvikudagsæfingarnar.
Kveðja stjórnin
Hólmfríður sem er með afístímana á Bjargi verður fjarverandi næsta fimmtudag 22.11. og þar af leiðandi fellur sá tími niður.
Vegna Bikar- og Haustmóts um næstu helgi falla allir afístímar hjá 5. og 6. hópi niður hjá Söruh Smiley föstudaginn 23.11. en 4. hópur mætir á venjulegum tíma í afís þar sem sá flokkur keppir ekki um helgina.