SA-MÓTIÐ 6. og 7. flokkur á Akureyri

Dagskrá mótsins má skoða hér og liðsskipan SA er undir "lesa meira". Auk barnamótsins og kvennamótsins verða spilaðir tveir leikir í 2.fl. við SRinga þessa helgi. Sá fyrri verður á föstudagskvöldið kl.20,00 eða strax og kvennaleiknum lýkur, og sá seinni verður á laugardaginn kl.18,00.

23 - 25 apríl Aþjóðlegt hokkímót í Skautahöllinn á Akureyri.

 Alþjóðlegt kvennamót  Skautahöllin Akureyri 23-25 april.

NIAC - Northern Iceland Adventure Cup.

Leigendur skápa í skautahöllinni!

Leigendur skápa eru vinsamlegast beðnir um að tæma þá fyrir 23 april.

Flöskusöfnun 29 april kl 17:00

Foreldrafélagið stendur fyrir flöskusöfnun 29 april kl 17:15.  Allir iðkenndur 16 ára og yngir geta tekið þátt, fínt að safna upp í sumarnámskeiðið!

Vorhátíð 4-7 flokks og byrjenda !

Upplýsingar um Ice Cup.

Nokkrar upplýsingar fyrir þátttakendur Ice Cup 2009.

Ice Cup nálgast.

Ice Cup nefndin óskar eftir þátttakendum í tvö lið til að taka þátt í Ice Cup. 

Örlitlar breytingar á æfingum fram að vorsýningu

Það verða örlitlar breytingar hjá sumum hópum í næstu viku, kíkið á planið undir "lesa meira"

MARAÞON - ÁHEIT

Á morgunn laugardag kl. 12 er hægt að nálgast áheitablöð hjá okkur í höllinni, og gott væri ef foreldrar barna sem verða í þessu með okkur komi með þeim og taki við blöðum og svæðum sem hver og einn fær úthlutað, við verðum að treista því að einhver fullorðinn fari með í áheitasöfnunina. Við þurfum að kíla á þetta í næstu viku helst klára fyrir næstu helgi þ.e. 25. apríl. Gott er ef allir geta hjálpast að við þessa söfnun þá gengur þetta fljótt og vel. :-) Ef eitthvað er ekki klárt þá endilega hafið samband við okkur...

Allý, allyha@simnet.is - 8955804

Kristín, artkt@internet.is - 6935120

Næstu 2 morgunæfingar + aukaæfing!

Næstu tvær fimmtudagsmorgunæfingar verða tileinkaðar þeim iðkendum sem eru að fara í basic test föstudaginn 24. apríl nk. Farið verður bæði í basic test grunnæfingarnar og líka í gegnum prógrömmin.

Boðið verður upp á aukaæfingu fyrir sömu iðkendurna laugardaginn 18. apríl milli 17:15 og 19. Iðkendur sem fara í 10 B og 12 B mæta milli 17:15 og 18:05 og iðkendur sem fara í próf fyrir 10 A og 12 A mæta milli 18:05 og 19:00.