Afísæfingar hjá Hóffu fyrir 4. - 7. hóp

Nú hefjast afísæfingar hjá Hóffu sem er liður í undirbúningi fyrir sumartímabilið. Það er MJÖG mikilvægt að allir iðkendur mæti vel og leggi sig fram við að halda sér í skautaformi út sumarið. Helga Margrét þjálfari mun hafa umsjón með afísæfingunum að loknu námskeiðinu hjá Hóffu en jafnframt er lögð áhersla á að iðkendur stundi afísæfingar sjálfstætt eða í litlum hópum á eigin vegum :) Fyrsta æfingin verður nk. þriðjudag. 4. og 5. hópur mætir saman kl. 15:30 til 16:30 og 6. og 7. hópur mætir saman milli 16:30 og 17:30. Mæting er fyrir framan andyrið á Bjargi.

Ice Cup: Skytturnar sigruðu

Skytturnar Ice Cup meistarar, Riddarar tryggðu sér bronsið. Bragðarefir B-deildar meistarar.

Ice Cup - 5. umferð

Úrslit leikja.

Ice Cup - 4. umferð

Leikir 4. umferðar (búið að skipta í A- og B-deild).

Ice Cup - 3. umferð

Úrslit leikja.

Ice Cup - 2. umferð

Úrslit 2. umferðar.

Ice Cup - 1. umferð

Úrslit 1. umferðar

Maraþon upplýsingar

Komið þið heil og sæl, nú fer að líða að sólarhrings maraþoninu okkar. Mæting er á laugardaginn kl:16:30, en 5.hópur er fyrstur á ísinn og þarf því að vera sérstaklega tímanlega. Aðrir byrja ca. kl: 17:00. Allir þurfa að koma sér fyrir í merkta klefa, Allý verður framkvæmdarstjóri á staðnum :-) Lesið nánar hér:

Ice Cup - opnunarhóf og dregið til fyrstu umferðar

Opnunarhóf Ice Cup fór fram í kvöld á óvenjulegum stað. Eins og við var að búast var vel tekið á móti gestum í verbúðinni hjá Kidda Þorkels. Dregið var um það hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni.

PDS tími á morgun

Minni alla á danstíma hjá Point sem verður að venju á fimmtudag á sama tíma.