U18 Ísland vs Búlgaría

U18 Landsliðið var rétt í þessu að pakka saman Búlgaríu 11-0. Egill Þormóðsson var greinilega mjög heitur en hann setti 5 kvikindi. Næsti leikur liðsins er gegn Írlandi og er á morgun. Hægt er að fylgjast með leiknum LIVE hér á þessum tengli.

http://www.iihf.com/channels0809/wm18-iiib/statistics.html

Þátttökugjöld fyrir deildarkeppnina.

Curling nefndin ítrekar að liðin verði að vera búin að greiða þátttökugjöldin fyrir kvöldið.

Reikningsnúmer Curlingnefndar  302 - 26 - 6496. Kennitala reikningseiganda er 301050-2599,

Einkatímar

Í valmyndinni til vinstri neðst eru nú komnar inn smá upplýsingar varðandi einkatíma.

Fræðslukvöld hjá ÍSÍ á Akureyri

ÍSÍ mun bjóða upp á fræðslukvöld á Akureyri fyrir þjálfara, iðkendur, stjórnendur, foreldra og hverja þá sem áhuga hafa nokkra fimmtudaga í vetur. Undir lesa meira eru frekari uplýsingar og leiðbeiningar um skráningu. ATH. að skráning þarf að berast þriðjudaginn fyrir námskeiðið.

Frí hjá 3. hóp á morgun mánudaginn 9. mars

Við viljum óska öllum keppendum Vinamótsins til hamingju með árangurinn. Við viljum líka minna keppendur á hefðbundinn frídag daginn eftir mót, þ.e.a.s. það er frí hjá keppendum mótsins á morgun mánudaginn 9. mars.

Vinamót - Úrslit-

Helgina 7.-8. mars var haldið mót fyrir C-keppendur fá SA, SR og Birninum. Keppendur á mótinu voru alls 74 og tókst það mjög vel. Undir lesa meira má sjá úrslit mótsins.

Lokaumferð KEA hótel deildarkeppninnar á mánudag.

Spennan mun haldast fram á síðasta stein á mánudagskvöld.

KEA hótel deildarkeppnin: Mögulegar niðurstöður

Baráttan um sæti í úrslitum Íslandsmótsins þetta árið er í algleymingi. Tvö lið eru örugg. Hér er yfirlit um öll möguleg úrslit í lokaumferðinni og röðun liðanna út frá þeim.

Frestaði leikurinn leikinn í gærkvöldi. Mammútar á toppnum.

Leikurinn á milli Mammúta og Svartagengis úr annari umferð loksins leikinn.

Vinamót- keppendalisti eftir keppnisröð-