Jens Kristinn Gíslason er krullumaður ársins

Jens Kristinn Gíslason er krullumaður ársins 2012. Þetta er niðurstaða kosningar á meðal krullufólks.

Bikarmót Krulludeildar: Garpar sigruðu í framlengingu

Garpar náðu að jafna í lokaumferðinni og sigra Skytturnar með tveggja stiga mun eftir aukaumferð.

Bikarmót Krulludeildar: Úrslitaleikur í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 10. desember, fer fram úrslitaleikur í Bikarmóti Krulludeildar.

Bikarmót Krulludeildar: Skytturnar og Garpar í úrslit

Garpar slógu Mammúta út og Skytturnar slógu Ice Hunt út í undanúrslitum.

Bikarmót Krulludeildar: Undanúrslit í kvöld

Í kvöld, miðvikudagskvöldið 5. desember, fara fram undanúrslit Bikarmóts Krulludeildar.

Mammútar unnu Gimli-bikarinn

Lið Mammúta vann Gimli-bikarinn í krullu 2012, en mótinu lauk í gærkvöldi. Mammútar unnu fjóra leiki af fimm.

Gimli Cup: Lokaumferð í kvöld

Í kvöld, mánudagskvöldið 3. desember, fer fram fimmta og síðasta umferðin í Gimli Cup krullumótinu.

Kjör á krullumanni ársins

Nú líður að því að krullufólk velji krullara ársins úr sínum röðum innan krulludeildar SA. Allt það krullufólk sem spilað hefur í mótum á vegum deildarinnar á árinu 2012 er í kjöri og getur kosið.

Gimli Cup: Mammútar tryggðu sér sigur

Mammútar sigruðu Garpa, 8-3, í þriðju umferð Gimli Cup krullumóts0ins í gærkvöldi, en leiknum var frestað sl. mánudag. Með sigrinum hafa Mammútar tryggt sér efsta sætið í Gimli Cup krullumótinu þó svo ein umferð sé enn eftir.

Gimli Cup: Einn leikur í kvöld

Garpar og Mammútar mætast í kvöld, en leiknum var frestað sl. mánudag.