SA liðin með fjóra sigra í Hertz-deildunum um helgina

SA liðin Víkingar, Ynjur og Ásynjur spiluðu öll leiki um helgina sem unnust allir með heildarmarkatölunni 70-4. SA Víkingar unnu Björninn í Hertz-deild karla 5-0 á laugardagskvöldið í Skautahöllinni á Akureyri og Ynjur fylgdu svo eftir með 16-3 sigri á kvennaliðið Bjarnarins. Ásynjur spiluðu tvíhöfða við SR syðra og unnu leikina 25-1 og 25-0.

Kvöldið í kvöld

Íslandsmót framundan

Gimli mótið 2017

Betra seint en aldrei.

1, 2, 3

Talning í Bónus, laugardaginn 25. feb. kl. 18:00

Ein af yngstu iðkendum LSA lét ljós sitt skína í hléi á vinamótinu um helgina

Ylfa Rún Guðmundsdóttir er 4 ára og á sko sannarlega framtíðina fyrir sér

Vinamótinu 2017 er lokið

Vinamótinu 2017 er lokið og liggja úrslit fyrir í öllum flokkum.

SA á fjóra keppendur af átta sem keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í listhlaupi.

Fjórar stúlkur frá SA keppa fyrir fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Listhlaupi sem haldið verður í Reykjavík dagana 1. - 5. mars nk.

Vinamót LSA helgina 18.-19. febrúar Dagskrá og keppnisröð

Vinamót LSA verður haldið helgina 18.-19.febrúar. Alls eru 71 skautari skráður til leiks frá félögunum þrem SA, Birninum og SR. Hlökkum til að sjá ykkur öll í höllinni um helgina :)

Sigurganga Ísoldar Fannar heldur áfram á European Criterium

Ísold Fönn keppti á móti í Sofia í Búlgaríu í vikunni og sigraði sinn flokk Cups I

Að loknum Reykjavíkurleikum

Stelpurnar okkar stóðu sig allar gríðarlega vel á leikunum.