Frítt á skauta - kynning á íshokkí og listhlaupi

Laugardaginn 31. ágúst og sunnudaginn 1. september verður ókeypis aðgangur í Skautahöllina á Akureyri í almenningstímunum. Laugardagurinn er helgaður íshokkí, en á sunnudag verður listhlaupskynning.

Hokkídagurinn - allir velkomnir

Laugardaginn 31. ágúst kl. 13-16 býður Hokkídeildin alla velkomna að koma á svellið og prófa íshokkí á stóra hokkídeginum.

Hokkítímabilið að hefjast, vika í fyrsta leik

Nú er aðeins vika í fyrsta leik á Íslandsmótinu í íshokkí 2013-2014, en Bjarnarmenn mæta til Akureyrar þriðjudaginn 3. september.

Fréttir af starfsemi félagsins - upphaf vertíðar og framhaldið

Nú eru reglulegar æfingar komnar í gang bæði í listhlaupi og íshokkí, en krulluæfingar hefjast skv. tímatöflu í byrjun september. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á tímatöflu Skautahallarinnar, bæði með tilfærslu á tímum á milli deilda og breytingum innan deildanna.

Listhlaupsdagur í Skautahöllinni

Sunnudaginn 1. september verður mikið um að vera á svellinu og utan þess því Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir Listhlaupadeginum 2013. Allir eru velkomnir að koma og prófa. Núverandi (nýir og gamlir) iðkendur þurfa að mæta til skráningar vegna æfinga vetrarins.

Foreldrafundur Listhlaupadeildar

Listhlaupadeild boðar foreldra iðkenda í 1., 2. og 3. hópi til fundar í fundarherbergi Skautahallarinnar fimmtudaginn 5. september kl. 20.00.

Hokkí og Sport í Íslensku Ölpunum

Hokkí og Sport (litla hokkíbúðin) verður í Íslensku Ölpunum í Glerárgötu 32 á miðvikudag frá kl. 17 til 21 og á fimmtudag kl. 12 til 20.

Úrtaka fyrir landslið kvenna í íshokkí

Um komandi helgi fer fram úrtaka fyrir kvennalandsliðið í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri.

Nýjar skautatöskur

Var að fá nýjar skautatöskur.

Kvennalandsliðs "tryout"

http://www.ihi.is/is/moya/news/urtaka-fyrir-kvennalandslid