Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardaginn 1. júní verður haldin árshátíð Skautafélags Akureyrar.

Árshátíð Skautafélags Akureyrar

Laugardagskvöldið 1. júní verður árshátíð Skautafélags Akureyrar haldin á Sportvitanum. Hátíðin er ætluð þeim sem fæddir eru árið 2000 eða fyrr og er tvískipt, yngri gestirnir verða með í borðhaldi, verðlaunaveitingum og annarri dagskrá til kl. 23.00, en 16 ára og eldri halda síðan áfram eftir það.

Vorsýning - 4.hópur

Upplýsingar fyrir 4.hóp um Vorsýninguna okkar :)

Bein útsending frá NIAC-hokkímótinu

Keppni á NIAC-hokkímótinu hófst kl. 9 í morgun. Spilað verður til 11.40 og svo aftur frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi. Þegar þetta er skrifað (9.15) er verið að undirbúa beina útsendingu frá mótinu í gegnum SA TV á ustream.com og verður hún komin í loftið innan skamms.

...og þá var kátt í Höllinni!

NIAC - Northern Icelandic Adventure Cup - hófst í Skautahöllinni á Akureyri í kvöld.

Nýr formaður Krulludeildar

Haraldur Ingólfsson var í gær kjörinn formaður Krulludeildar á aðalfundi deildarinnar. Smávægilegur hagnaður varð á rekstri deildarinnar á liðnu ári.

Nýr formaður Listhlaupadeildar SA

Halldóra Ósk Arnórsdóttir var í gær kjörin formaður Listhlaupadeildar SA á aðalfundi deildarinnar. Rekstur deildarinnar var í jafnvægi 2012, en afskrifaðar kröfur hafa áhrif á niðurstöðuna til hins verra þegar á heildina er litið.

Aðalfundur Listhlaupadeildar í kvöld kl. 20.30

Listhlaupadeild heldur aðalfund sinn í kvöld kl. 20.30 í fundarsal Skautahallarinnar.

Mondor skautabuxur 1 stk.

Ég á eitt stk.

NIAC-hokkímótið haldið í þriðja sinn

Dagana 17. og 18. maí - föstudag og laugardag - fer fram NIAC-hokkímótið, eða Northern Iceland Adventure Cup, í Skautahöllinni á Akureyri. Þrjú íslensk lið og tvö kanadísk taka þátt í mótinu.