Skautadiskó á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 26. júlí kl. 19.30-21.30 verður skautadiskó í Skautahöllinni á Akureyri.

Skautaskóli

Skautahöllin er að lifna við aftur eftir sumarfrí og Listhlaupadeildin byrjar með Skautaskólann mánudaginn 22. júlí. Við vekjum athygli á því að í auglýsingu í dagskránni var gefið vitlaust netfang, fyrirspurnir má senda í netfangið thjalfari@listhlaup.is. Ítarlegri upplýsingar:

Drög að tímatöflu

Hér eru drög að tímatöflu

Afís

Afís fimmtudaginn 18 júli verða klukkan 09.30-11.30 og 14.30-16.30 fyrir utan skautahöllina

Skautastjóri

Sæl öll sömul Nú hefur verið ráðin skautastjóri hjá LSA og bjóðum við hana velkomna til starfa en það er hún Kristín Helga HAfþórsdóttir. Hér kemur stutt kynning frá henni Krístínu Helgu

SKAUTATÖSKUR

En á ég til þessar skautatöskur í

3ja herbergja íbúð óskast á leigu

Listhlaupadeild SA óskar eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð frá 11. júlí til 13. ágúst fyrir þjálfara deildarinnar. Áhugasamir hafi samband í netfangið formadur@listhlaup.is.

Fjáröflun PAPCO

Hæ, þið sem viljið ..

Listhlaupadeild: Sumarbúðir á skautum

Listhlaupadeild Skautafélags Akureyrar stendur fyrir sumaræfingabúðum í Skautahöllinni á Akureyri í júlí og ágúst.

Vel heppnuð árshátíð

Árshátíð Skautafélags Akueryrar fór fram laugardagskvöldið 1. júní. Ríflega hundrað manns úr öllum deildum félagsins skemmtu sér þar saman.