Kristalsmót fyrir C keppendur í Egilshöll
13.10.2009
Um næstu helgi fer fram Kristalsmót fyrir C keppendur. Æfingar munu eitthvað breytast/falla niður vegna fjarveru þjálfara og því er mikilvægt að fylgjast vel með hér á heimasíðunni. Undir "lesa meira" má finna lista yfir þá sem keppa á mótinu og einnig tékklista sem gott er að prenta út.