Hokkískóli Óldboys haustið 2009
Hokkískóli Óldboys haustið 2009:
Verður haldinn síðustu tvær vikunar í ágúst og byrjar
MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 17. ÁGÚST
Svona lítur stundaskráin út,,, muna pennaveski og hokkígalla !!!
Mánudagskvöld, miðvikudagskvöld og fimmtudagskvöl frá kl 20:00 – 22:00
KK
Björn Guðmundsson
S: 869 5060