S.A. vs S.R. Meistaraflokkur.
26.09.2008
Á morgunn laugardaginn 27 sept. verður risaslagur því þá mætast Skautafelag Akureyrar og Skautafelag Reykjavíkur. S.R.-ingar unnu sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Birninum og mæta því eflaust með sjálfstraustið í botni. S.A. menn hafa verið að slípa leik sinn og ætla taka fast á S.R. mönnum þegar þeir koma í heimsókn. Semsagt hörkuslagur af bestu gerð, herlegheitin hefjast kl 17:00. Saggarnir hafa boðað komu sína og verður því kátt í höllinni. Skyldumæting, ÁFRAM S.A.!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!