BREYTTUR FUNDARTÍMI

Foreldrafundurinn sem átti að vera í kvöld þriðjudag, fyrir 3.-7.hóp færist yfir á fimmtudaginn næstkomandi þann 11. sept, í Íþróttahöllinni kl 18 til 19. Vonandi sjáum við sem flesta.

Stjórnin

 

Ávísanir frá Akureyrarbæ !!!

Halló! Þeir sem eru með ávísanir frá Ak.bæ. og ætla að nota þær, endilega hafið samband við mig áður en við sendum gjöldin í innheimtu. það er svo erfitt og mikið vesen að breyta alltaf eftir að komið er í banka. kveðja  Anna Guðrún annagj@simnet.is

Aðalfundur Foreldrafélags Hokkídeildarinnar

Verður haldinn miðvikudaginn 17. september frá kl 18:00 til 19:00 í Fundarherbergi skautahallarinnar ! kaffiveitingar (O;

Afís hjá Söruh hefst á morgun!

Afís hjá Söruh hefst á morgun, mánudaginn 8. september, hjá 3.-7. hóp.

Úrslit ASETA mótsins

Var að fregna að úrslit ASETA mótsins í gærkvöldi hefðu orðið þau að Norðlensku Víkingarnir í SA urðu hlutskarpastir og hrepptu 1.sætið, SRingar í öðru sæti og Björninn í því þriðja.   Góóóðir SA ..........................

POWER SKATING

Power Skating will start this Monday morning. On ice training for balance, stride work, power, speed and agility. 3rd flk - Meist Flk/Kvenna Flk welcome. 6:30-7:30. rink will be open 6:15.

dagskráin fyrir Aseta mótið Laugardagskvöldið 6. september

18:15 BJ vs.SA

19:45 BJ vs. SR

21:15 SR vs. SA

Leiktimi 2x20min stopptimi 

Fyrsti krulludagur í dag mánudag 1. sept

Fyrsta æfng í kvöld kl. 19:15

Heimsókn frá Framhaldsskólanum á Húsavík

Á föstudag kom stór hópur nemenda Framhaldsskólans á Húsavík í krullu

Opnir tímar Listhlaupadeildar fyrir 3.-7. hóp

Opnir tímar fyrir 3.-7. hóp eru á föstudögum milli 13 og 14 og sunnudögum milli 8 og 8:40 fyrir þá sem áhuga hafa á að koma og æfa sig sjálfir eða fara yfr prógröm (dansa). Þjálfari er á staðnum og opnar húsið u.þ.b. 10 mín fyrr.